06.12.2019
Miðvikudaginn 4. desember var fyrsti hópur á listnámsbraut hjá Fjölmennt útskrifaður við hátíðlega athöfn. Helga, forstöðumaður Fjölmenntar, hélt ræðu og afhenti þátttakendum viðurkenningarskjal og rós.
Lesa meira
21.11.2019
Jólanámskeiðin í Fjölmennt Geðrækt verða haldin á tímabilinu 10. - 19. desember og eru auglýst hér á heimasíðunni.
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember.
Lesa meira
20.11.2019
Í dag, 20. nóvember, er síðasti dagur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og til að sækja um jólanámskeið.
Lesa meira
18.11.2019
Á haustönn hefur verið kennd ný námsbrautin í Fjölmennt Listnámsbraut. Á brautinni er unnið með ýmsar listgreinar s.s. tónlist, myndlist og leiklist og áhersla lögð á að greina áhuga hvers og vinna með styrkleika. Nemendur listnámsbrautar mæta þrisvar í viku og vinna að list sinni undir leiðsögn kennara.
Lesa meira
18.11.2019
Nú eru einungis þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og jólanámskeið.
Lesa meira
12.11.2019
Nú stendur yfir skráning á námskeiðum vorannar 2020 og langar okkur að vekja sérstaka athygli á nokkrum nýjum námskeiðum og námsbrautum sem verða í boði.
Lesa meira
01.11.2019
Nú er komið að því að sækja um námskeið fyrir vorönn 2020 og jólanámskeið.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira
07.10.2019
Stjórnendur og starfsfólk í búsetuþjónustu ásamt aðstandendum geta nú sótt um fræðslu um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi með því að fylla út eftirfarandi umsókn:
Lesa meira
25.09.2019
Prjóna námskeiðið fyrir byrjendur. Á námskeiðinu er kennt að prjóna garðaprjón og slétt prjón.
Lesa meira
18.09.2019
Boðið verður upp á umræðufund um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Fjölmenntar, Vínlandsleið 14, mánudaginn 30. september kl: 10:00-11:00.
Athugið: ef óskað er eftir því og næg þátttaka næst þá verður einnig hægt að bjóða upp á fund eftir hádegi sama dag.
Lesa meira