Páskafrí

Páskafrí Fjölmenntar hefst mánudaginn 26. mars. Kennsla hefst á ný miðvikudaginn 4. apríl.
Lesa meira

Hljómsveitin FFF

Hljómsveitin FFF heldur áfram að æfa á þessari önn eftir að hafa sýnt glæsilega takta á jólatónleikum Fjölmenntar á síðustu önn. Hljómsveitinni skipar þau Einar K. Jónsson á bassa, Elvar Ingi Egilsson á gítar, Ragna Sif Sigurðardóttir á hljómborð og Sigurjón Marteinn Jónsson á trommur.
Lesa meira

Að nota spjaldtölvuna í daglegu lífi

Í febrúar hafa verið haldnir tveir fræðslufundir fyrir forstöðumenn, starfsfólk og aðstandendur þátttakenda á spjaldtölvunámskeiðum í Fjölmennt.
Lesa meira

Saumaklúbburinn

Námskeiðið Saumaklúbburinn fer vel af stað þessa önnina. Á námskeiðinu eru sex nemendur. Þeir skiptast í tvo hópa og vinna til skiptis í matreiðslu og handverki.
Lesa meira

Söngur og spjall

Námskeiðið Söngur og spjall fer vel af stað.
Lesa meira

Laus pláss í Zumba

Langar þig að dansa zumba? Nú er tækifærið. Það eru laus pláss á zumbanámskeið sem hefst í dag klukkan 16:40-17:20 og verður næstu þriðjudaga.
Lesa meira

Gleðilegt ár

Fjölmennt hefur nú opnað á ný eftir jólafrí. Starfsmenn eru byrjaðir að undirbúa vorönnina og munu hafa samband við þátttakendur á næstu dögum. Kennsla hefst fimmtudaginn 11.janúar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Í dag hefst jólafrí Fjölmenntar. Við þökkum fyrir árið og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Jólanámskeið

Nú er öllum jólanámskeiðum lokið þetta árið. Alls voru um 140 þátttakendur á jólanámskeiðum á fjöldamörgum námskeiðum.
Lesa meira

Umsóknarfresti lokið

Umsóknarfresti til að sækja um námskeið á vorönn 2018 og á jólanámskeið er nú lokið.
Lesa meira