Tjáning / Skynjun
Fjölbreyttar tjáskiptaleiðir - valdefling
Meginmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur hafi vettvang til að efla þátttöku á eigin forsendum.
Fræðsla og tjáning
Námskeiðið er sérstaklega fyrir einhverft fólk sem hefur lítið eða ekkert talmál.
Þátttakendur fræðast um það sem þau hafa áhuga á og fá möguleika á að sýna öðrum hvað þau vita og hugsa.
H.A.F. jóga
Mjúkir og slakandi tímar í jógaflæði í vatni, hugleiðslu og fljótandi slökun.
Hljóðheimur hljóðfæranna
Á námskeiðinu er unnið með upplifun á hljóð og takti á ólík hljóðfæri.
Rokkað í rýminu
Námskeiðið er fyrir þau sem hafa einlægan áhuga á rokktónlist.
Unnið er með hlustun og að hver og einn tjáir sig um tónlistina sem verið er að hlusta á.
Segjum sögur
Allir geta sagt sögu. Námskeiðið hentar fólki sem notar fjölbreyttar tjáskiptaleiðir.
Skynja og skapa - Slaka og njóta
Á námskeiðinu er unnið með frjálsa sköpun, skynjun og slökun í tónlist og myndlist
Skynjun og náttúruupplifun
Við vinnum með náttúruna og skynjun hennar í þægilegu umhverfi.
Skynjun og þátttaka við eldhússtörf
Þetta námskeið er hugsað fyrir þau sem hafa takmarkaða hreyfi- eða verkgetu og hafa ánægju af því að vera í eldhúsi við matargerð.
Teiknimyndir og tilfinningar
Á námskeiðinu skoðum við teiknimyndir, aðallega úr smiðju Disney og könnum tilfinningaskalann.